Sunday, 2 November 2014

haustfrí og gleði

Dásamleg 3ja daga helgi að baki. Stákarnir voru í haustfríi síðustu viku, Þeir nutu sín í afslöppun eftir haust sem hefur tekið mikla orku. 
Á föstudaginn var ég svo í fríi með þeim og við fórum til Kóngsins Köben og skelltum okkur á Heimsmetasafnið. En þangað hefur Jóhannes lengi langað.

A wonderful 3-day-weekend almost over. The boys had autumn break the whole week. They really enjoyed relaxing at home, after 2 months at school. These 2 months have taking a lot of energy, with new language and everything new. So it was well-deserved break.
Then Friday it was my day off, and we went to Copenhagen, and went to the Guinness World Records Museum. Johannes has wanted to go there for quite some time now.


On the boat to Denmark

World tallest man









Þegar við fórum heim fengum við svo góða gesti með okkur. Við mæltum okkur mót á Nørreport og tókum svo lestina og bátinn heim. Þessir gestir voru Hrafnhildur, æskuvinkona mín, og strákurinn hennar hann Patrekur. Þau voru svo hjá okkur yfir helgina og áttum við dásamlegar stundir saman. Það var mikið spjallað, bæði nýtt og gamalt, rölt í bæinn, eldaður góður matur, Jóhannes bakaði belgískar vöfflur og við bara nutum okkar í botn. Spiluðum meira að segja (sem við hér gerum lítið af), lærðum Sequence og hvaðeina! Dásamleg helgi. 
Svo nú held ég að við séum bara nokkuð til í nýja viku :)
Teljum niður þessa dagana þar til Einar kemur en hann kemur 19.nóv - sem er eftir 2 vikur og 3 daga!!! Þá verður sko gleði í kotinu.

When we went back home we were so lucky to get my friend Hrafnhildur and her son, Patrekur, with us home. Hrafnhildur and I have been friends since we were 11 or 12. They live in Copenhagen and when we lived in Denmark we got to renew our friendship, as we had lost track of each other for quite some years.
We had a wonderful weekend. Talked alot, about new and some old stuff. Took a walk downtown, made good dinner, Johannes baked Belgian waffles and we just enjoyed the weekend. We even learned how to play Sequence!  What a joyful weekend.
Now I think we are all ready for a new week with new challenges. 
And we are counting the days until Einar comes! He will arrive on the 19. so 2 weeks and 3 days today!!



No comments:

Post a Comment