Sunday, 7 September 2014

Frábær helgi

Vikan síðasta var ótrúlega frábær, orkukrefjandi en lærdómsrík. Ég skildi svo miklu meiri sænsku á föstudaginn en ég gerði á mánudaginn. Magnað hvað þetta er fljótt að koma.
Strákarnir áttu báðir góða viku í skólanum og eru bara glaðir. Sænskan auðskiljanlegri með hverjum deginum og eins og Jón Ingvi segir; "Jag pratar lite svenska" og við tölum öll meira með hverjum deginum :) Eigum við að gefa okkur mánuð í viðbót?!!!! ;)
Den sidste uge har været herlig, den har krævet energi men har været lærerig. Jeg forstod så meget mere svensk i fredags end jeg gjorde i mandags. Vildt hvor hurtigt det kommer!
Drengene havde begge to en god uge i skolen og er glade. Det svenske bliver mere forståeligt for hver dag der går og som Jon siger; "Jag prater lite svenska" og vi kan alle sammen lidt mere for hver dag der går. Skal vi give os en måned til?!! ;)

Yndisleg helgi er að baki. Áslaug vinkona og Matti, sonur hennar, komu á föstudaginn og eru búin að dvelja hjá okkur um helgina. Vááááá hvað það er búið að vera dásamlegt.
Jón Ingvi og Matti fóru í sjóinn alla dagana og skemmtu sér konunglega saman.
Ljúfa líf, ljúfa líf :)
En skøn weekend er over. Min veninde Aslaug og hendes søn Matti kom i fredags og har været hos os i weekenden. Neeeeeeeej hvor var det herligt.
Jon og Matti var i vandet hver dag og havde det herligt.
Skønne, skønne liv :)

Jón Ingvi og Matti

Áslaug og ég

Jóhannes í eigin heimi á Espresso House :)
Jóhannes i egen verden på Espresso House :)

Ný vika framundan með allskonar tækifærum. Svo við erum bara sátt :)
Ny uge med masser af muligheder. Så vi har det "jättebra" :)

Ást og virðing

No comments:

Post a Comment