Wednesday, 3 September 2014

af vinnumálum - lidt om jobbet

Hæ elskurnar,
smá fréttir héðan úr Svíaríki.
Ég byrjaði að vinna á mánudaginn - og ég hef sjaldan verið jafn þreytt og eftir vakt 2 í gær! Gerði sem betur fer ráð fyrir þessari þreytu, ég veit að það tekur á að byrja í nýrri vinnu, hvað þá með nýju tungumáli.
Svo nú erum við öll þrjú meira og minna útkeyrð af þreytu og fórum t.d. í rúmin kl 21.30 í gær. Enda hringir vekjaraklukkan mín kl 5.45...
Vinnan er skemmtileg, að mörgu leiti mjög svipuð vinnunni á 32A, þar sem ég vann í 3 ár. Fyrir þá sem ekki hafa áttað sig á því, þá er ég sem sagt komin í geðið aftur :) Og það sem er líka afar skemmtilegt er að ég skil meira í dag en ég gerði í fyrradag!
Hæ skattebasser,
lidt nyt her fra Sverige.
Jeg begyndte på mit nye arbejde i mandags - og jeg har sjældent været så træt som jeg var i går! Jeg havde heldigvis regnet med at jeg ville blive træt, jeg ved det tager masser af energi at starte nyt sted...og endu mere når der også er tale om nyt sprog ;)
Så nu er vi alle tre godt træt og gik i seng i går kl 21.30. Mit vækkeur ringer jo også kl 5.45 når jeg skal i dagvagt...
Jeg synes godt om arbejdet - det ligner meget mit job i psykiatrien i Island. Det er en lignende afdeling. Og det der er endnu bedre er at jeg forstår mere svensk i dag end jeg gjorde i mandags!

Fyrsta vinnudaginn / Fra min første arbejdsdag

Ég fór á foreldrafund í gær í 8.bekk. Mér líst svakalega vel á skólann, og ég vona sannarlega að strákunum eigi eftir að líða vel þarna. So far so good :)
Jeg var til forældremøde i går i 8.klasse. Jeg synes meget godt om skolen, og jeg håber virkelig at drengene kommer til at trives der. So far so good :)

Á föstudaginn fáum við svo gesti frá Íslandi - við hlökkum mikið til :)
På fredag får vi gæster fra Island - vi glæder os rigtig meget :)

Ein gleðimynd tekin á leiðinni heim úr vinnunni áðan :)
Et billede taget i dag på vej hjem fra arbejde :)

Ást og friður 

4 comments: