Tuesday, 28 October 2014

Ólöf Ósk 19 ára!!!

Hún á afmæl´ í dag, hún á afmæl´ í dag...


á myndinni er hún tæplega 10 ára en í dag er hún orðin 19 ára...takk fyrir pent! 

Elsku ástin mín, ég vona að þú sért búin að eiga dásamlegan dag. Hlakka svooooo til að eiga tíma með þér um jólin. 

This girl - my daughter - is almost 10 in the picture above. Today is her birthday and she is 19 years today!!! I can´t believe it!!! But I know it´s true ;)


Nýleg mynd af sólargeislanum okkar
A recent photo of our "little" sunshine 


Monday, 27 October 2014

haustfrí og fleira

Best að henda í smá blogg!!
Allt gott héðan - stákarnir eru í haustfríi og má segja að þeim leiðist það ekki :) Jón Ingvi "púllaði all-nighter" um helgina...vakti til kl 07 á laugardagsmorguninn og glápti á einhverja þætti og naut þess að vera unglingur í haustfríi :) Hann svaf svo allan laugardaginn, og varð ekki var við að ég og Jóhannes fórum til "útlanda" (bæjarferð til Helsingør). Hann svaf sem sé enn þegar við komum heim...
Only good news from here! The boys are enjoying their week off school (autumn-break)  Jón Ingvi "pulled an all-night´er" this weekend, stayed up until 07 in the morning...watched films and enjoyed being a teenager :) He slept all day Saturday and didn´t notice that me and Jóhannes went abroad (to Denmark - 20 minutes to sail).  He was still asleep when we got back home...

Ég tók smá tiltektar og endurskipulagningardag í gær, það þarf að gera það reglulega þar sem hlutirnir eru ekki allir komnir með sinn stað ennþá. Það tekur tíma að finna út úr slíku, og svo vantar ennþá hillur og skápa í stofuna og svoleiðis. Það mun koma, gott að taka tíma í að átta sig á íbúðinni og hvað við viljum hafa og hvað ekki.
En ég smellti upp límmiðum í gær, og er þvílíkt ánægð með það.
I took a day yesterday where I organized and did a little cleaning. many things haven´t got their space yet, it takes time to figure things out in a new place, and we don´t have that much furniture yet - on purpose, I think it is nice to get to know the apartment before we fill it with stuff! 
But I did put up these stickers and I am so happy about that. 



Og í dag fengum við loksins gardínur! Fyrst vorum við að bíða eftir nýjum gluggum (vorum með innbyggðar hansagardínur í þeim gömlu - og þá meina ég INNBYGGÐAR, þær voru milli glerja)...svo áttum við ekki pening...svo fann ég ekki réttu festingarnar fyrir "dimana" á veggnum til að festa upp stangir... EN nú erum við komin með gardínur!! Amk í tveimur svefnherbergjum!!
And today we finally got curtains! First we were waiting to get the new windows...then we didn´t have money...then I couldn´t find the right things to fix the curtains... BUT now we have curtains!! At least in two bedrooms!! 


Og nú er víst kominn háttatími...amk hjá mér...því ég á ekki frídag með strákunum fyrr en á föstudaginn.
And now it´s time for bed...for me at least...because I don´t get day off with the boys until Friday...

Tuesday, 14 October 2014

Lucky me :)

Ég er lukkunnar pamfíll svei mér þá :)  Á meðan ég spjallaði við Önnu vinkonu á facetime eldaði Jóhannes kvöldmatinn :) Þvílík sæla að setjast að matarborðinu og hafa ekki sjálf eldað. Dásamlegt bara :)
Nú sit ég hér með te í bolla og bíð eftir skypesamtali við Hrafnhildi vinkonu og svo auðvitað elskuna mína hann Einar :)
Námskeiðið í dag var áfram mjög gott og lærdómsríkt - og ég áfram afar þreytt...vá hvað ég er ekki lengur í þjálfun að sitja á skólabekk...enda orðin einhver ár síðan síðast (útskrifaðist 2007) ...kannski þetta sé bara byrjunin ;)

I am so lucky! While I talked to a friend on facetime, Johannes (11 years) made dinner! What a joy to sit down and eat dinner which I didn´t self make :) Just love it!
Now I sit her with a cup of the, and wait for another friend to call me up on skype - and then of course a skype call with my darling Einar :) 
The course is going well, interesting and I am learning a lot! But shit...I get tired sitting on my butt and concentrating all day like that! But it has been few years now since I last went to school (got my RN in 2007)  ...but who knows...maybe I will start studying again... ;)

Jeg er bare en heldig kartoffel!! Imens jeg snakkede med min veninde på facetime, lavede Johannes mad :) Sikke en lykke det er, at kunne sætte sig ved spisebordet og spise mad jeg ikke selv har stået og lavet! Det er jo den rene lykke :)
Og lige nu sidder jeg med en dejlig kop te og venter på skypesamtale med en anden veninde og siden selvfølgelige min daglige snak med min elskede :)
Kurset er stadig lige interessant og lærerigt. Men hold kæft hvor bliver jeg træt i mit hoved (og ryg og røv...) af at sidde hele dagen og koncentrere mig. Har næsten glemt hvordan det er...men det er jo også snart nogle år siden jeg sidst sad på skolebænken (afsluttede uddannelsen i 2007) Men hvem ved...måske er det starten på en videreuddannelse ;)


Monday, 13 October 2014

Ný vika - new week - ny uge :)

Mánudagur til mæðu segir einhversstaðar - en ég er nú eiginlega bara ekkert sammála því! Mér finnst reyndar enginn dagur til mæðu :) Það er bara sæla þegar er frí og allskonar skemmtilegar áskoranir á vinnudögum.

I remember when I hated mondays! But I don´t anymore :) Actually I love every day!! I love having the day off and I do love my workdays, with new challenges. 

Mandage... Jeg kan huske den gang jeg hadede mandage!! Det gør jeg ikke længere. Faktisk så elsker jeg alle dage. Jeg elsker at have en fridag og jeg elsker arbejdsdagene også, med alle de udfordringer der ligger der.


Leg. Sjuksköterska = RN (Reg.Nurse)

Fyrstu 5 vikurnar var ég á deild 53, sem er almenn móttöku/bráðageðdeild, ekki ósvipuð deildinni "minni" á LSH. Í síðust viku var ég á samskonar deild, sem heitir 56. Þessa vikuna er það skólabekkurinn, en ég er á námskeiði núna 4 daga þessa viku að læra  hvernig á að umgangast/hjúkra einstaklingum með sjálfskaðahegðun. Mjög áhugasamt  og ég er afar spennt yfir þessu. Mér fannst gott að komast að því í dag að ég hef verið á þokkalega réttri braut hingað til. Bæði með kommon-sense og svo fór ég á frábært 2ja daga náskeið fyrir nokkrum árum.
Næsta vika bíður svo upp á enn nýja deild, en þá verð ég á deild ekki ósvipaðri 33A, fyrir þá sem tilþekkja. En það er deild fyrir einstaklinga með geð-og fíknivanda. Það er nýr starfsvettvangur fyrir mig og ég hlakka til að kynnast því.

The first 5 weeks I was at the same ward, which is a psychiatric ward. Last week I was at another, but similar ward. This week I am back to school so to speak. Learning how to help the self injury patient. Very interesting, and I know I will learn a lot. But I am very tired...it is in Swedish (of course) and it is hard focusing all day, hard enough when you understand the language... :D
Next week I will be working at a ward with patients who have both psychiatric disease and addiction. That is new for me, but interesting to try that as well.

De første 5 uger var jeg på afdeling 53, som er akutafdeling inom almen psykatri. Ligner den jeg var på i Island. I sidste uge var jeg på en anden afdeling, men med samme speciale. I denne uge er jeg på kursus i selfskade problematik. Altså hvordan man skal arbejde med denne patientgruppe. Meget spændende emne må jeg sige.
I næste uge er det så nyt område inden for psykiatrien for mig. Psykisk sygdom og misbrug. Det er et område hvor jeg ikke har været inde omkring før, men det bliver da spændende at lære det at kende også.

Annars er ekki mikið nýtt. Við reyndar fengum mjög skemmtilega heimsókn um helgina. Vinkona Jóns Ingva úr leikskóla hafði samband við hann í síðustu viku og svo komu hún, mamma hennar og litli bróðir í heimsólkn. Við höfum ekki hitt þau síðan 2008. Ótrúlega gaman.
Nú bíður okkar ný vika með allskonar skemmtilegum verkefnum, og við förum brosandi inn í þessa nýju viku :)

Last Saturday we got a nice visit. Jon´s friend from playschool came, with her mother and younger brother. It was great seeing them - we hadn´t seen them since 2008!
A new week is ahead of us and we are looking forward to new adventures :)

I lørdags fik we dejligt besøg. Jon´s veninde fra børnehaven kontaktede ham i sidste uge. Og siden kom hun på besøg i lørdags sammen med sin mor og sin lillebror. Herlig! Vi havde ikke set dem siden 2008!
Ny uge venter og vi tager imod den med et stort smil på læben :)

That´s all folks!


Wednesday, 8 October 2014

Haircut!

Til gleði og ánægju fyrir ykkur þá ætla ég að sýna ykkur myndir af mér - eina af mér nýklipptri og fínni...og svo aåra þar sem ég er nývöknuð eftir að hafa sofnað með blautt hár :)

For at more jer lidt vil jeg lige vise jer 2 billeder. Den første hvor jeg lige er blevet klippet og siden det sidste blev taget imorges da jeg var lige vågnet...gik i seng med våt hår :)

Just for the fun of it! The first photo is taken just after I got haircut. The next one was taken this morning, just after I got up - i went to bed last night with wet hair... :) 




Saturday, 4 October 2014

Kveðja frá okkur - Lille hilsen fra os

Úff, nú er langt síðan ég bloggaði. En það hefur svo sem ekkert nýtt verið að frétta af okkur. Vinna, skóli, hvíla okkur og almennt bara njóta lífsins. Haustið er dásamlegt, 18° í dag og sól og það má segja að það hafi verið þannig að mestu. Okkur líkar það ekki illa.
Pyha, længe siden jeg har skrevet noget her! Men der har sådan set ikke været noget nyt af os. Arbejde, skole, hvile og siden bara nyde livet. Vi synes der er skønt.

Jóhannes byrjaði í fótbolta í vikunni og er alsæll. Sem er bara frábært. Hann æfir með KBK eða Kullavägens Bollklubb. Þar æfa 3 eða 4 aðrir strákar úr bekknum hans, sem er mjög gott.
Johannes er begyndt at gå til fodbold igen og er overlykkelig. Hvilket er skønt. Han går hos KBK eller Kullavägens Bollklubb. Der er 3 eller 4 andre drenge fra hans klasse, og det er rigtig godt.




Um síðustu helgi var ég að vinna og strákarnir "chilluðu" hér heima - Jóhannes þurfti sannarlega á hvíldarhelgi að halda og laugardaginn tók hann með trompi; klæddi sig ekkert þann daginn og náði að slaka vel á og hvíla sig. Sem var svoooo gott.
Það fer brjáluð orka í að einbeita sér allan daginn, alla daga.
Jóhannes sagði mér frá því í vikunni að hann hafi verið að horfa á myndband á youtube í frímínútum og ég byrjaði strax; "HA! Varstu í símanum þínum í frímínútum??!!!! Þú átt að vera með hinum krökkunum...!!!" Svo hikaði ég og sagði svo; "Æj, sorrý með þetta. Ég skil þig vel, ég sest oft bara út í horn í hádeginu og fer á facebook í símanum. Þegar maður er að einbeita sér ALLAN DAGINN þá þarf maður bara stundum á því að halda að "slökkva" á heilanum í smá stund og bara vera í friði."
Það er bara þannig! Það á ekki að vera í símaum í öllum frímínútum og hádegishléum og einangra sig, en stundum þarf maður bara á því að halda.
Sidste weekend var jeg på arbejde og drengene havde en rigtig hygge-afslapningsweekend. Johannes havde virkelig behov for det og han nyd det rigtig meget. Hele lørdagen lå han inde i vores seng med computeren og så på youtube. Uden at tage tøj på denne dag. Det var en velfortjent afslapningsdag.
Der går jo masser af energi til at skulle koncentrere sig hele dagen, alle dage.
Her i løbet af ugen fortalte Johannes mig om en video han havde set på youtube i et frikvarter. Jeg begyndte med det samme; "WHAT?!!!! Var du på youtube i din telefon i frikvarteret?!!!!!" Jeg tænkte mig om et øjeblik og sagde siden; "Sorry... Jeg forstår dig godt. Nogle gange sætter jeg mig i et hjørne når jeg har forkostpause og er på facebook i min telefon. Når man skal koncentrere sig HELE DAGEN så har man nogle gange bare behov for at "slukke" for hjernen, koble sig helt fra og bare være i fred." 
Sådan er det altså! Man skal jo ikke være på nettet i telefonen i hvert frikvarter eller frokostpause og isolere sig, men nogle gange er det bare lige det man har brug for.

Í dag skelltum við okkur til Græsted. Löngu planaður dagur með Tinnu vinkonu og fjölskyldu. Frábær dagur - og við komum öll nýklippt heim :)
Best að halda því til að haga að maðurinn minn elskulegi hoppaði ekki af gleði! Honum finnst ekki nýja hárið mitt flott - en hallóóóóó - hann er nú sjálfur sköllóttur!!! :D hahahaha
I dag var vi på en længe planlagt besøg hos min veninde Tinna og hendes familie i Græsted. En skøn dag - og vi kom alle hjem igen med "nyt" hår.
Det skal siges at min man ikke blev særlig glad...han synes ikke godt om mit nye hår - men hallooooo, han er jo skaldet så han kan jo bare lukke r.....!!! :D  thihihihi



Fórum meðal annars í labbitúr í búðina - það þurfti nú að versla "ostehapse"! Komum svo aðeins við á leikskólanum þar sem strákarnir, og Ida dóttir Tinnu, voru. Það var mikil nostalgía í gangi, og þau voru öll að njóta sín í tætlur. Það vöknuðu líka upp ljúfar minningar hjá okkur vinkonunum :)
Those were the days my friend :)
Vi var bl.a. ude at gå en tur - op til købmanden. Vi skal jo altid have ostehapse med hjem fra Danmark ;) Siden var vi lige en tur forbi børnehaven, hvor drengene og Ida (Tinna og Kim´s datter) gik. Der var kæmpe nostalgi hos ungerne, som nød det rigtig meget. Dejlige minder fra Ramsager-tiden :)
Those were the days my friend :)





Núna erum við komin heim en á morgun ætlum við aftur til Danmerkur - í þetta skiptið að heimsækja Pippi og Kåre. Hugsið ykkur hvað við erum lánsöm :) Við eigum svo marga vini handan við sundið - náum vonandi fyrr en síðar að hitta alla :)  ljúfa líf, ljúfa líf.
Nu er vi så hjemme igen - men vi skal til Danmark igen imorgen og besøge Pippi og Kåre. Tænk hvor heldige vi er :) Vi har så mange side på den anden side af Øresund - forhåbenlig når vi at se dem allesammen snart :) 

OVER AND OUT for now :)