Monday, 27 October 2014

haustfrí og fleira

Best að henda í smá blogg!!
Allt gott héðan - stákarnir eru í haustfríi og má segja að þeim leiðist það ekki :) Jón Ingvi "púllaði all-nighter" um helgina...vakti til kl 07 á laugardagsmorguninn og glápti á einhverja þætti og naut þess að vera unglingur í haustfríi :) Hann svaf svo allan laugardaginn, og varð ekki var við að ég og Jóhannes fórum til "útlanda" (bæjarferð til Helsingør). Hann svaf sem sé enn þegar við komum heim...
Only good news from here! The boys are enjoying their week off school (autumn-break)  Jón Ingvi "pulled an all-night´er" this weekend, stayed up until 07 in the morning...watched films and enjoyed being a teenager :) He slept all day Saturday and didn´t notice that me and Jóhannes went abroad (to Denmark - 20 minutes to sail).  He was still asleep when we got back home...

Ég tók smá tiltektar og endurskipulagningardag í gær, það þarf að gera það reglulega þar sem hlutirnir eru ekki allir komnir með sinn stað ennþá. Það tekur tíma að finna út úr slíku, og svo vantar ennþá hillur og skápa í stofuna og svoleiðis. Það mun koma, gott að taka tíma í að átta sig á íbúðinni og hvað við viljum hafa og hvað ekki.
En ég smellti upp límmiðum í gær, og er þvílíkt ánægð með það.
I took a day yesterday where I organized and did a little cleaning. many things haven´t got their space yet, it takes time to figure things out in a new place, and we don´t have that much furniture yet - on purpose, I think it is nice to get to know the apartment before we fill it with stuff! 
But I did put up these stickers and I am so happy about that. 



Og í dag fengum við loksins gardínur! Fyrst vorum við að bíða eftir nýjum gluggum (vorum með innbyggðar hansagardínur í þeim gömlu - og þá meina ég INNBYGGÐAR, þær voru milli glerja)...svo áttum við ekki pening...svo fann ég ekki réttu festingarnar fyrir "dimana" á veggnum til að festa upp stangir... EN nú erum við komin með gardínur!! Amk í tveimur svefnherbergjum!!
And today we finally got curtains! First we were waiting to get the new windows...then we didn´t have money...then I couldn´t find the right things to fix the curtains... BUT now we have curtains!! At least in two bedrooms!! 


Og nú er víst kominn háttatími...amk hjá mér...því ég á ekki frídag með strákunum fyrr en á föstudaginn.
And now it´s time for bed...for me at least...because I don´t get day off with the boys until Friday...

No comments:

Post a Comment