Monday, 11 August 2014

Strandlíf í gær, sunnudag

Dagur 17 var í gær!

Dásamlegur dagur - fórum á ströndina og ungarnir allir smelltu sér í sjóinn.









krúttlegasta kærustuparið

Jóhannes smellti í pönnsur í desert og eins og sjá má þá eru Ólöf Ósk og Björgvin smá upptekin af hvort öðru - elsku krútt :)


Heyrðum svo aðeins í þessari elsku. Hann var lúinn eftir svefnlitla ferðanótt. Svo var honum hálf kalt, og húsið einmanalegt. Æj, angakarlinn okkar. Mikið verður kátt í höllinni þegar hann kemur til okkar alkominn :)


Ást og virðing.



No comments:

Post a Comment