Tuesday, 19 August 2014

Tómlegt í kotinu

Örstutt héðan!
En kort hilsen herfra!

Krúttparið okkar kvaddi okkur í dag - vinna og skóli kallar. Við hefðum sannarlega viljað hafa þau áfram hjá okkur en mér skilst að þeirra sé sárt saknað í Fellabæ! Við verðum víst að deila þeim - enga eigingirni....þau koma aftur :)
De unge turtelduer sagde farvel til os i dag - arbejde og skole venter derhjemme. Vi ville så gerne have haft at de blev længere, men som jeg forstår det så er de blevet savnet derhjemme! Vi må vist dele dem med andre der elsker dem - vi må ikke være egoistiske...de kommer jo igen :)

Hér berjast þau við að pakka niður 
Her pakker de :)

Og svo var það kveðjustundin á lestar/ferjustöðinni :´(
Så blev der sagt farvel på stationen :´(

Stákarnir eru svoooo duglegir! Þeir eru að massa skólann!!! Jóhannes kom heim í dag og hafði átt annan góðan og skemmtilegan dag í skólanum. Hann bjargar sér á ensku en segist skilja meira í dag, og þá sérstaklega þegar það er talað hægt. Sömu sögu hefur Jón Ingvi að segja.
Þeir eru sannkallir snillingar, ég segi það og skrifa!
Drengene er sååååå dygtige! De klarer det bare så godt!!! Johannes kom hjem i dag, havde haft en god dag igen i dag. Han klarer sig på engelsk men forstår allerede mere i dag end i går, specielt når der bliver talt langsomt. Jon sagde det samme da han kom hjem.
De er bare så kloge og dygtige :)

Hér fylgir svo ein af Jóhannes með fínu borðtennisgræjurnar sem hann verslaði sér um helgina :) Glaður og hamingjusamur drengur.
Her er der så en af Johannes med sine bordtennisting, som han købte i weekenden  :) En glad og lykkelig dreng.

En nú ætlum við í bælið! Við erum þreytt. Það er orkukrefjandi að þurfta að læra ALLT, nýtt tungumál, nýtt fólk...en við erum glöð og það er það sem gildir :)
Men nu skal vi altså i seng! Vi er trætte. Det tager engergi at skulle lære ALT, nyt sprog, nye mennesker...men vi er glade og det er det der tæller :)

Ást og virðing.

No comments:

Post a Comment